
Fyrstu kynni. Grænlendingar á Ísafirði árið 1925.
Við vekjum athygli á því að í Veröld, húsi Vigdísar og á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni stendur nú yfir sýning um komu Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925.
Lesa meiraVið vekjum athygli á því að í Veröld, húsi Vigdísar og á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni stendur nú yfir sýning um komu Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925.
Lesa meiraNú líður að lokum sýningar Listasafn Ísafjarðar á verkum Sigrid Valtingojer úr safneign Listasafns ASÍ. Sýðasti opnunardagur er fimmtudagurinn 31. janúar. Sýningin er opin á opnunartíma hússins, virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 13-16.
Lesa meiraSýning opnar í sal Listasafnsins í Safnahúsinu laugardaginn 2. febrúar kl. 14:00. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur af Ströndum hefur undan farið rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Mannát birtist einkum í íslenskum tröllasögum, þar sem átök kynjanna leika stórt hlutverk.
Lesa meira