
Form/Höfn – ný sýning
Laugardaginn 21. september opnum við sýningu á verkum Solveigar Eddu Vilhjálmsdóttur í sal Listasafsn Ísafjarðar í Safnahúsinu. Í þessari sýningu ætlar listamaður sér að tjá þá andargift sem höfnin gefur.
Lesa meiraLaugardaginn 21. september opnum við sýningu á verkum Solveigar Eddu Vilhjálmsdóttur í sal Listasafsn Ísafjarðar í Safnahúsinu. Í þessari sýningu ætlar listamaður sér að tjá þá andargift sem höfnin gefur.
Lesa meiraLaugardaginn 28. september fáum við til okkar góðan gest en þá mætir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir til segja frá nýjustu bók sinni Þegar kona brotnar - og leiðin út i lífið á ný.
Lesa meiraÍ dag mánudaginn 9. september höldum við upp á hinn árlega Bókasafnsdag.
Lesa meira