Nýr vefur um ráðgjöf og eftirlit með skjalavörslu og skjalastjórn
Þjóðskjalasafn Íslands hefur opnað nýjan vef fyrir ráðgjöf og eftirlit með skjalavörslu og skjalastjórn. Markmiðið með vefnum er að auðvelda aðgengi að reglum, leiðbeiningum og hvers konar fræðslu fyrir afhendingarskylda aðila er tengist skjalavörslu og skjalastjórn.
Lesa meira