Lýsitexta vantar með mynd.

Bókasafnið Ísafirði í Grænum skrefum.

Bókasafnið Ísafirði náði inn fyrsta skrefinu í Grænum skrefum nú á dögum. Eftir okkar bestu upplýsingum erum við fyrsta stofnunin í Ísafjarðarbæ til að ná þessari viðurkenningu. Við erum stolt af árangrinum og munum halda áfram að sinna verkefninu af elju. Við hvetjum alla til að huga að umhverfismálum, við getum öll gert eitthvað og það verður gaman að fylgjast með fleiri stofnunum taka þátt í Grænum skrefum.

Lesa meira