Í tilefni af 200 ára afmæli rithöfundarins Fjodors Dostoevskijs og formennsku Rússlands í Norðurskautsráðinu er efnt til málþings í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 28. október kl. 18–20. Yfirskrift málþingsins er „Menning á norðurslóðum: Rússland, Færeyjar, Ísland: Landfræði, saga, bókmenntir og menning.“
Lesa meira
Bangsadagurinn verður haldin á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 27. október næstkomandi klukkan 16:30.
Lesa meira
Í tengslum við menningarhátíðina Veturnætur á Ísafirði fer fram málþingi í Safnahúsinu á Ísafirði um bókmennta- og menningarsögu Vestfjarða undir yfirskriftinni „Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða“.
Lesa meira
Í tilefni Veturnátta mun Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á skemmtilega dagsskrá.
Mánudaginn 18.10.21. kl 17:00 mun Aðalheiður Jóhannsdóttir koma og bjóða upp á jóga. Dýnur eru á staðnum en fólk er velkomið að koma með eigin.
Fimmtudaginn 21.10.21 kl 17:00 mun Einar Mikael koma og sýna ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar.
Verjum tíma saman á Vetrarnóttum.
Lesa meira
TENGINGAR - sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu, opnar á morgun í sal Listasafns Ísafjarðar, Safnahúsinu Eyrartúni. Helga Pálína hefur um árabil gert tilraunir með að sauma í kletta, litglæða grábrún blæbrigði móbergsins en líka spýtur, nýjar og gamlar. Hún rillar og vefur, holar aftan og stingur framan til að laða fram skúlptúr, línur og horn
Lesa meira
Langir mánudagar hefjast aftur og verður því opnunartími Bókasafnsins til klukkan 21:00 mánudaginn 11. október.
Lesa meira
Röbbum um rusl verður haldið miðvikudaginn 6.10.21 kl 17:00 á Bókasafninu Ísafirði
Lesa meira