Elstu fundargerðarbækur byggingarnefndar komnar á vefinn
Á skjalasafninu hefur verið unnið að því að skanna elstu fundagerðabækur byggingarnefndar Ísafjarðarkaupstaðar og gera þær aðgengilegar bæði almenningi og fræðimönnum á vefnum. Fyrr á þessu ári var elsta fundabók byggingarnefndar Ísafjarðarkaupstaðar sett á vefinn en hún tekur yfir tímabilið 1866-1896.
Lesa meira