
Ísafjörður 1984
Næstu tvær vikurnar verður sýnd kvikmynd sem myndasafninu barst nýlega frá Halldóri Hermannssyni. Um er að ræða mynd sem tekin var árið 1984 sem auglýsingamynd fyrir Ísafjarðarkaupstað og hin ýmsu fyrirtæki í bænum.
Lesa meiraNæstu tvær vikurnar verður sýnd kvikmynd sem myndasafninu barst nýlega frá Halldóri Hermannssyni. Um er að ræða mynd sem tekin var árið 1984 sem auglýsingamynd fyrir Ísafjarðarkaupstað og hin ýmsu fyrirtæki í bænum.
Lesa meiraÁ morgun, laugardaginn 18. mars, lýkur sýningunni Verbúðarlíf sem staðið hefur frá 8. febrúar í sal Listasafnsins. Af því tilefni ætlar verðbúðarstúlkan að bjóða upp á kaffi og meðlæti en einnig verður boðið upp á að taka spor í vinarbæjarteppi Ísafjarðarbæjar og Kaufering. Húsið er opið milli 13 og 16 á laugardögum.
Lesa meiraKomið er að öðru Bókaspjallinu á Bókasafninu þetta misseri. Að vanda verða tvö erindi í boði.
Lesa meira