Álfabækur - opnun sýningar
Mánudaginn 1. maí kl. 17 opnar listamaðurinn Garason, Guðlaugur Arason, sýningu á verkum sem hann kallar Álfabækur.
Lesa meiraMánudaginn 1. maí kl. 17 opnar listamaðurinn Garason, Guðlaugur Arason, sýningu á verkum sem hann kallar Álfabækur.
Lesa meiraAldrei fór ég suður - í gegnum tíðina er yfirskrift sýningar á munum og ljósmyndum tengdum tónlistarhátíðinni en sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar á 2. hæð Gamla sjúkrahússins. Laugardaginn 15. apríl kl. 14 verður stutt dagskrá í tengslum við sýninguna.
Lesa meiraMánudaginn 10. apríl opnar sýning bútasaumsklúbbsins Pjötlurnar í Safnahúsinu en klúbburinn fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Á sýningunni eru óvissuverkefni sem og verkefni sem unnin hafa verið á Suðureyri, Þingeyri, á Núpi og í Reykjanesi síðastliðin 20 ár.
Lesa meiraSafnahúsið verður lokað: Skírdag 13. apríl - Föstudaginn langa 14. apríl - Páskadag 16. apríl - Annan í páskum 17. apríl og Sumardaginn fyrsta 20. apríl. Laugardaguinn 15. apríl OPIÐ kl. 13 - 16
Lesa meiraStórkostlegar fréttir frá okkur í dag! ALLAR DVD myndir eru nú gjaldfrjálsar. Það þýðir að það kostar ekki krónu að fá lánaða DVD mynd hjá okkur og þú mátt hafa hana í heila viku! Meðfylgjandi mynd sýnir bara brotabrot af úrvalinu okkar, við eigum fyrir alla aldurshópa. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira