Lokað vegna útfarar fimmtudaginn 3. ágúst
Safnahúsið verður lokað vegna útfarar fimmtudaginn 3. ágúst.
Lesa meiraSafnahúsið verður lokað vegna útfarar fimmtudaginn 3. ágúst.
Lesa meiraBækurnar Kirkjur Íslands - friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastdæmi eru komnar í sölu hjá okkur í Safnahúsinu.
Lesa meiraSíðla í ágúst 1925 lagðist danska skipið Gustav Holm að Ísafjarðarbryggju en um borð voru 89 Grænlendingar auk danskrar áhafnar á leið norður til Scorebysunds, nánar tiltekið til Ittoqqortoormiit til að stofna þar nýlendu. Aðstæður til veiða voru taldar með besta móti við þennan lengsta fjörð heims en fyrst og fremst var verið að tryggja dönsk yfirráð á svæðinu og koma í veg fyrir landnám Norðmanna sem gerðu kröfu um yfirráð á stórum hluta Austur-Grænlands. Í Fræðslumiðstöð Vestfjarða við Suðurgötu 12 á Ísafirði hefur verið sett upp sýning um þessa heimsókn Grænlendinganna til Ísafjarðar og er hún opin kl. 9 - 16 virka daga.
Lesa meiraVið vekjum athygli á því að enn er hægt að skoða hluta af ljósmyndasýningu Þorvaldar Arnars Kristmundssonar í stigagangi Safnahússin. Sýningin verður opin fram í september og við hvetjum fólk til að láta hana ekki fram hjá sér fara.
Lesa meiraNýlega komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28 en þar er fjallað um 28 kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi ásamt gripum þeirra og minningarmörkum. Bækurnar eru nú fáanlegar hjá okkur í Safnahúsinu.
Lesa meira