
Endurbókun - myndir frá opnun
Við minnum á sýninguna Endurbókun sem opnaði í sal Listasafnsins þann 28. ágúst síðastliðinn. Listahópurinn Arkir sýna þar brot af verkum sínum sem öll ganga út á að endurnýta bækur.
Lesa meiraVið minnum á sýninguna Endurbókun sem opnaði í sal Listasafnsins þann 28. ágúst síðastliðinn. Listahópurinn Arkir sýna þar brot af verkum sínum sem öll ganga út á að endurnýta bækur.
Lesa meiraFyrsta pólska sögustund þetta haustið er 24. september kl 13.30. Iwona Maria Samson, leikskólakennari, les sögur fyrir yngstu börnin og vonumst við til að sjá sem flest pólskumælandi börn og foreldra þeirra.
Lesa meiraNk. fimmtudag 8. september höldum við upp á hinn árlega Bókasafnsdag. Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins.
Lesa meira