
Afhentu heiðursborgarabréf Hjartar Hjálmarssonar
Bræðurnir Emil Ragnar og Grétar Snær Hjartarsynir heimsóttu Skjalasafnið í vikunni og afhentu því heiðursborgarabréf föður síns, Hjartar Hjálmarssonar, fyrrum skólastjóra á Flateyri.
Lesa meiraBræðurnir Emil Ragnar og Grétar Snær Hjartarsynir heimsóttu Skjalasafnið í vikunni og afhentu því heiðursborgarabréf föður síns, Hjartar Hjálmarssonar, fyrrum skólastjóra á Flateyri.
Lesa meiraÁslaug Kristjánsdóttir gerði sér lítið fyrir og prjónaði 300 búta í vinarbæjarteppin og sendi okkur á dögunum. Við ætlum svo að sauma teppin saman í Safnahúsinu fimmtudaginn 14. júlí milli kl 15-17. Allir velkomnir og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni.
Lesa meiraLeikmyndin okkar er komin á sinn stað! Hún hefur verið fastur liður í starfsemi hússins undanfarin ár en það er Marsibil Kristjánsdóttir myndlistarmaður sem á heiðurinn að henni.
Lesa meira