í tilefni af heimsókn gesta frá vinabænum okkar Kaufering ætlum við að efna til sameiginlegs verkefnis - við ætlum að prjóna teppi með íbúum Kaufering. Hægt verður að koma í Safnahúsið til að prjóna / hekla.
Lesa meira
Á bolludaginn, mánudaginn 8. febrúar næstkomandi, ætlar dr. Eve Markowitz Preston að halda erindi í Safnahúsinu sem hún nefnir Volunteering is a Two-Way Street. erindið hefst kl. 17 og verður flutt á ensku.
Lesa meira
Laugardaginn 6. febrúar kl 14:00 verðum við með fyrsta bókaspjall ársins. Er það jafnframt það sjöunda í röðinni og verðum við að vanda með tvo góða gesti. Von er á léttri og skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira