
Listamannaspjall - sýningarlok
Nú líður að lokum sýningarinnar Endurbókun og af því tilefni verður listamannaspjall kl. 14.30 á laugardeginum 29. október, það er jafnframt síðasti opnunardagur sýningarinnar.
Lesa meiraNú líður að lokum sýningarinnar Endurbókun og af því tilefni verður listamannaspjall kl. 14.30 á laugardeginum 29. október, það er jafnframt síðasti opnunardagur sýningarinnar.
Lesa meiraHéraðsskjalasafnið á Ísafirði og Þjóðskjalasafn Íslands standa fyrir námskeiði um skjalastjórn og skjalavörslu fimmtudaginn 3. nóvember 2016. Námskeiðið verður haldið á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Dagskráin hefst kl 10:15 og lýkur kl 16:30.
Lesa meiraÁ Bókasafninu Ísafirði hefur Bangsadagurinn verið hátíðardagur allt frá árinu 1998 þegar við héldum fyrst upp á þennan skemmtilega dag. Í ár verður að sjálfsögðu engin breyting á því.
Lesa meiraVið bendum viðskiptavinum okkar á að röskun verður á starfsemi safnanna í húsinu eftir kl. 14:38 í dag, mánudaginn 24. október. Húsið verður þó opið en styttra en venjulega - í dag lokar kl. 17 í stað 18 eins og vant er. Öll þjónusta verður þó takmörkuð en við minnum á að hægt er að senda tölvupósta á bokasafn@isafjordur.is, skjalasafn@isafjordur.is og ljosmyndasafn@isafjordur.is.
Lesa meiraÍ tilefni veturnátta mun Árni Aðalbjarnarson vera með sýningarspjall í húsinu laugardaginn 22. október kl. 14-15. Allir velkomnir.
Lesa meiraBókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði og er hann framlag Bókasafnsins Ísafirði til bæjarhátíðarinnar sem senn gengur í garð, Veturnætur.
Lesa meiraBÆKUR BÆKUR BÆKUR! Veturnætur eru handan við hornið og að venju verðum við hér á Bókasafninu með bókamarkað, dagana 20.-29. október. Mikið úrval af fjölbreyttu efni og á spottprís! Komið og kíkið við hjá okkur og gerið kostakaup. Opið milli 13-18 virka daga og 13-16 laugardaga. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meiraGleðifréttir! 2 FYRIR 1 Á DVD MYNDUM ALLA FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA! Við eigum mjög gott úrval af barnamyndum og kosta þær 300 kr. Fullorðinsmyndir 400 kr. Ooooog þú færð þær lánaðar í heila viku!
Lesa meiraSögustundin á pólsku þetta haustið heldur áfram vegna góðra undirtekta og verður næst verður laugardaginn 8. október kl 13:30. Iwona Maria Samson, leikskólakennari, les sögur fyrir yngstu börnin og vonumst við til að sjá sem flest pólskumælandi börn og foreldra þeirra.
Lesa meira