Nýjar reglur um skráningu mála og málsgagna
Á morgun, fimmtudaginn 1. febrúar, taka gildi nýjar reglur um skráningu mála og málsgagna hjá afhendingarskyldum aðilum. Reglurnar byggja á 23. grein laga um opinber skjalasöfn nr. 77/2014 og kveða á um hvernig skrá skuli mál og málsgögn sem eru til meðferðar hjá þeim.
Lesa meira