Lýsitexta vantar með mynd.

"Flaggað í hálfa stöng við fullveldi"

"Fyrsti desember 1918. Hann verður nafnkendur i sögu íslands, dagurinn sá. Mildur og fagur rann hann upp af austurstraumum. Skammdegissólin skein blítt yfir landið, ekki ólíkt því, er móðir lítur á ástkært, sjúkt barn. Í höfuðstað landsins gaf henni að líta náblæjur og nýjar grafir mörgum tugum saman. "

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Sigrid Valtingojer - opnun sýningar

Listasafn Ísafjarðar sýnir valin verk Sigrid Valtingojer úr safneign Listasafns ASÍ. Sigrid Valtingojer (1935-2013) fæddist í Teplitz í Tékklandi en var búsett í Þýskalandi á árunum 1945-1961. Hún stundaði nám í Þýskalandi á árunum 1954-1958 en fluttist til Íslands árið 1961.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Vopnahlé komið á!

Norræni skjaladagurinn verður haldinn hátíðlegur á skjalasöfnum laugardaginn 10. nóvember. Að þessu sinni verður árið 1918 í deiglunni og í Safnahúsinu verður fjallað um Stríðið mikla 1914-1918 en samið var um vopnahlé þann 11. nóvember og því liðin öld frá lokum stríðsins á sunnudaginn.

Lesa meira