"Fyrsti desember 1918. Hann verður nafnkendur i sögu íslands, dagurinn sá. Mildur og fagur rann hann upp af austurstraumum. Skammdegissólin skein blítt yfir landið, ekki
ólíkt því, er móðir lítur á ástkært, sjúkt barn. Í höfuðstað landsins gaf henni að líta náblæjur og nýjar grafir mörgum tugum saman. "
Lesa meira Aðventan er handan við hornið og laugardaginn 1. desember ætlum við að taka smá forskot á sæluna og bjóða gestum okkar upp á notalega stemmningu í safninu.
Lesa meira Við erum búin að opna jólamarkað í Safnahúsinu og fást þar til dæmis jóladagatöl, jólakort og jólamerkimiðar.
Lesa meira Kíktu til okkar í notalega náttfatasögustund í Bókasafninu laugardaginn 17.nóvember kl. 13-14. Mættu á náttfötunum og taktu endilega uppáhalds bangsann þinn með!
Lesa meira Föstudaginn 16. nóvember verður bókasafnadagur á bókasöfnunum á Ísafirði. Bókasöfn Grunnskólans, Menntaskólans og Bókasafnið Ísafirði verða öll með skemmtilega dagskrá síðdegis:
Lesa meira Listasafn Ísafjarðar sýnir valin verk Sigrid Valtingojer úr safneign Listasafns ASÍ.
Sigrid Valtingojer (1935-2013) fæddist í Teplitz í Tékklandi en var búsett í Þýskalandi á árunum 1945-1961. Hún stundaði nám í Þýskalandi á árunum 1954-1958 en fluttist til Íslands árið 1961.
Lesa meira Norræni skjaladagurinn verður haldinn hátíðlegur á skjalasöfnum laugardaginn 10. nóvember. Að þessu sinni verður árið 1918 í deiglunni og í Safnahúsinu verður fjallað um Stríðið mikla 1914-1918 en samið var um vopnahlé þann 11. nóvember og því liðin öld frá lokum stríðsins á sunnudaginn.
Lesa meira