Lýsitexta vantar með mynd.

Grýla í heimsókn

Þriðjudaginn 18. desember ætlar hún Grýla gamla að heimsækja okkur og kemur hún í Safnahúsið kl. 17. Grýla ætlar að koma sér fyrir í sal Listasafnsins á 2.hæð og spjalla við gesti og gangandi.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Skólaheimsóknir

Það er alltaf fjör á jólaföstunni hér í húsinu þegar skólabörnin koma í heimsókn. Hann Elfar Logi tók á móti þeim og sagði þeim sögur í sal Listasafnsins en þar er núna jólasýning hússins. Öllum er velkomið að tylla sér í salinn og kíkja á ýmsan fróðleik sem þar er að finna.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Notalegheit á aðventu

Á aðventunni er gott að taka sér tíma til slaka á og gleyma um stund öllu stússi, setjast aðeins niður og bara njóta. Alla laugardaga fram að jólum bjóðum við því bæjarbúum að kíkja í bókasafnið í heitt súkkulaði og piparkökur.

Lesa meira