
Sumarlestur fyrir börn
Eftir örfáa daga hefst sumarfrí grunnskólabarna og því langar okkur að minna á Sumarlesturinn sem verður á dagskrá hér líkt og undanfarin ár.
Lesa meiraEftir örfáa daga hefst sumarfrí grunnskólabarna og því langar okkur að minna á Sumarlesturinn sem verður á dagskrá hér líkt og undanfarin ár.
Lesa meiraÍ sumar munum við taka úr lás kl. 12 virka daga og Safnahúsið verður því opið kl. 12-18.
Lesa meiraVið minnum á ljósmyndasýninguna Skeggjar í sal Listasafnsins. Hún hefur verið framlengd til laugardagsins 9. júní. Við hvetjum alla til að koma og skoða þessa skemmtilegu sýningu hans Gústa bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar.
Lesa meira