
Opnunartímar um páskana
Safnahúsið verður opið sem hér segir um páskahelgina:
Lesa meiraSafnahúsið verður opið sem hér segir um páskahelgina:
Lesa meiraÁgúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýnir ljósmyndir í Listasafni Ísafjarðar
Lesa meiraÞað sem Safnahúsið geymir er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í sal Listasafns Ísafjarðar. Þar getur að líta sitthvað sem söfnin í Safnahúsinu varðveita. Henni lýkur 23. mars næstkomandi.
Lesa meiraFulltrúar Skíðafélags Ísfirðinga mættu í gær á skjalasafnið með skjöl sem höfðu verið varðveitt í bankahólfi um árabil. Eitthvað var farið að fyrnast yfir hvaða dýrgripir væru varðveittir í hólfinu en í ljós kom að þar lágu m.a. fundagerðabækur skíðalyftunefndar og skíðaskálanefndar, gestabækur úr skíðaskálum, bókhaldsgögn og fleira.
Lesa meiraMeð auknum möguleikum í rafrænni miðlun hafa opnast möguleikar á auðveldara aðgengi að skjölum sem varðveitt eru á skjalasöfnum. Skönnun og miðlun heimilda um netið gefur almenningi kost á að njóta og nýta menningararfinn sér til gagns og gamans. Á Skjalasafninu Ísafirði hefur á undanförnum árum verið unnið að skönnun og ljósmyndun elstu fundagerðabóka byggingarnefndar Ísafjarðarkaupstaðar með það að markmiði að gera þær aðgengilegar á vefsíðu safnsins, www. safnis.is.
Lesa meiraÁ facebook-síðu Þjóðminjasafns Íslands má finna þetta áhugaverða og skemmtilega myndband þar sem Inga Lára Baldvinsdóttir, sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands, segir frá myndaalbúmum fyrr og síðar.
Lesa meiraLaugardaginn 10.mars fáum við góðan gest í safnið, en þá mun Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur segja frá skrifum sínum um ævintýralega ævi landnámskonunnar Auðar djúpúðgu.
Lesa meiraVið starfsfólk Bókasafnsins Ísafirði viljum gjarnan vita hvernig gestir okkar upplifa þjónustuna og því ákváðum við að gera stutta, rafræna könnun.
Lesa meira