
Laugardaginn 29. nóvember n.k. heimsækir Reynir Traustason Bókasafnið til að kynna og lesa upp úr nýútkominni bók sinni
Lesa meiraÞessa viku stendur yfir hin árlega Norræna bókasafnavika sem er jafnframt sú átjánda í röðinni. Markmiðið er að vekja athygli á munnlegri sagnahefð Norðurlandanna, með því að lesa upphátt og hlusta á sögur í rökkrinu.
Lesa meiraÍ morgun barst skjalasafninu bréfasafn frá vesturheimi en á morgun opnar sýning á vesturfarabréfum og ljósmyndum í tilefni norræna skjaladagsins.
Lesa meira„mjer þikir heldur sárt að vita þig verða eptir þegar við ætlum að halda hóp …“ er yfirskrift sýningar sem Skjalasafnið Ísafirði verður með í tilefni af norræna skjaladeginum laugardaginn 8. nóvember. Sýnd verða skjöl og myndir tengdar Vesturförum, sem eru þema skjaladagsins að þessu sinni.
Lesa meira