Þann 18. júní kom Guðbjörg Lind Jónsdóttir og afhenti Ljósmyndasafninu myndir frá föður sínum Jóni Hermannssyni. Þetta var viðbót við áður afhentar myndir en ljósmyndasafn Jóns er afar fjölbreytt enda fékkst hann bæði við hefðbundna sem og listræna ljósmyndum.
Lesa meira
Það var sannarlega líf og fjör í húsinu bæði laugardag og sunnudag enda bærinn fullur af ferðamönnum sem lögðu leið sína m.a. í Safnahúsið.
Lesa meira
Nú fer að líða að lokum sýningarinnar á útsaumsmyndum Jóns Þórs hér í Safnahúsinu. Síðasti opnunardagur er laugardagurinn 21. júní. Húsið er þá opið kl. 13-16.
Lesa meira
Nú líður að lokum afmælissýningar Sunnukórsins en síðasti opnunardagur er miðvikudagurinn 18. júní.
Lesa meira
Næstkomandi laugardag 14. júní mun hópur á vegum LÚR mæta á Bókasafnið til að sýna sviðslistaverk. Hefst verkið kl. 14:00 og er áætlað að sýningin standi yfir í um hálfa klukkustund. Allir velkomnir. Bókasafnið verður opið kl 13-16. Heitt á könnunni.
Lesa meira
Systurnar Kristjana Birna og Martha Lilja Marthensdætur Olsen afhentu í dag, föstudaginn 6. júní, Listasafni Ísafjarðar málverk af afa sínum Símoni Olsen, málað af Halldóri Péturssyni árið 1963.
Lesa meira