
Sumarlestur fyrir fullorðna
Margir kannast við "Sumarlestur fyrir börn" sem er lestrarátak og jafnframt skemmtilegur leikur sem hefur verið í boði hér hvert sumar undanfarin sjö ár.
Lesa meiraMargir kannast við "Sumarlestur fyrir börn" sem er lestrarátak og jafnframt skemmtilegur leikur sem hefur verið í boði hér hvert sumar undanfarin sjö ár.
Lesa meiraStutt er í sumarfrí í grunnskólum landsins og er sumarið góður tími til að njóta þess að lesa bækur. Sumarlestur fyrir börn er lestrarátak ætlað börnum á grunnskólaaldri og þá sérstaklega þeim sem er 12 ára og yngr
Lesa meiraLaugardaginn 24. maí kl. 13.30 opnar sýning á útsaumsmyndum Jóns Þórs Jónssonar í Safnahúsinu. Jón þór fæddist á Ísafirði 1942, sonur hjónanna Helgu Engilbertsdóttur og Jóns B. Jónssonar skipstjóra. Hann ólst upp á Ísafirði en flutti suður til Reykjavíkur árið 1961.
Lesa meiraOpnun afmælissýningar kl. 17 í dag.
Lesa meiraFyrir skömmu afhenti Kristín Þórisdóttir tvö myndaalbúm úr dánarbúi afa hennar, Hinriks Guðmundssonar skiptjóra á Ísafirði, er lést árið 1993. Albúm þessi koma frá systur Hinriks, Sigríði J. Guðmundsdóttur ljósmyndara.
Lesa meiraNý heimasíða safnanna í Safnahúsinu fer nú í loftið. Hafist var handa um hönnun síðunnar á síðasta ári og er sú vinna nú á lokasprettinum.
Lesa meiraStarfsfólk Bókasafnins fór nýverið í kynnisferð til Kaufering, sem er 10.000 manna sveitarfélag vestur af München-borg í Bæjaralandi. Kaufering er jafnframt nýjasti vinabær Ísafjarðarbæjar. Í bænum er nær splunkunýtt almenningsbókasafn og vorum við mjög forvitnar að skoða húsnæðið og kynna okkur starfsemina.
Lesa meiraÍ lok apríl heimsóttu starfsmenn bókasafnsins vinbæ Ísafjarðar í Þýskalandi. Það var mjög vel tekið á móti okkur í Kaufering en við skoðuðum þar m.a. söfn og fræðslusetur. Hópurinn heimsótti einnig landsbókasafnið í Munchen sem og borgarbókasafnið.
Lesa meira