Lýsitexta vantar með mynd.

Bangsadagurinn 2014

Allt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem er 27. október. Á mánudag verðurm við með dagskrá sem hefst kl. 16:00 með bangsasögustund og síðan verður sungið og spilað fyrir börnin.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Listamannaspjall og upplestur

Síðasti opnunardagur "Umhverfis djúpan fjörð" er laugardagurinn 11. október. Listamennirnir Guðbjörg Lind og Hjörtur verða á sýningunni frá kl. 14 og efna til listamannaspjalls auk þess sem Hjörtur les úr nýútkominni ljóðabók sinni.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Varðveitum vestfirska húsasögu

Fyrir skemmstu fékk Skjalasafnið skjalaafhendingu sem innihélt m.a. kaupsamninga, afsöl, iðgjöld o.fl. vegna Sundstrætis 25a á Ísafirði. Elsta skjalið er kaupsamningur frá 1858 auk fleiri kaupsamninga frá 19. öldinni sem gefa góðar upplýsingar um eigendasögu hússins, sem er með þeim elstu á Ísafirði.

Lesa meira