
Gleðileg jól!
Óskum öllum vinum okkar nær og fjær gleði á jólum og farsæld á nýju ári!
Lesa meiraÓskum öllum vinum okkar nær og fjær gleði á jólum og farsæld á nýju ári!
Lesa meiraÞað hefur verið líf og fjör í húsinu á jólaföstunni en við höfum verið að minnast gömlu jólanna í salnum þar sem Ómar Smári málaði heilan torfbæ - sjón er sögu ríkari!
Lesa meiraFimm hestar með afar merkilega sögu eru nú til sýnis í Safnahúsinu. Um er að ræða leikfangahesta gerða af Júlíönu Halldórsdóttur sem var fædd árið 1864 að Hóli í Önundarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Halldórsson og Guðrún Jónsdóttir. Eignuðust þau sautján börn en ekki komust nema sjö þeirra til fullorðinsára. Halldór á Hóli var smiður góður og smíðaði margt fyrir nágrannana og sagt var að Guðrún hefði alltaf verið góð heim að sækja.
Lesa meiraJólasýning hússins verður opnuð formlega í dag kl. 17. Kvennakór Ísafjarðar mun syngja nokkur lög og boðið verður upp á kaffi og lummur. Ómar Smári teiknaði sýninguna sem sýnir torbæ og það sem þar gerðist á jólaföstunni.
Lesa meiraSíðasta pólska sögustundin fyrir jól verður laugardaginn 12. desember kl.13.30
Lesa meira