
VESTURFARAR - saga og sögur
Fimmtudaginn 3. september kl.16 mun Atli Ásmundsson fjalla um veru sína meðal Vestur Íslendinga í Kanada en hann var ræðismaður í hartnær áratug. Erindið verður í sal Listasafnsins á 2. hæð.
Lesa meiraFimmtudaginn 3. september kl.16 mun Atli Ásmundsson fjalla um veru sína meðal Vestur Íslendinga í Kanada en hann var ræðismaður í hartnær áratug. Erindið verður í sal Listasafnsins á 2. hæð.
Lesa meiraÍ vikunni var haldin uppskeruhátíð Sumarlesturs hér á Bókasafninu. Yfir 40 börn mættu og margir foreldrar með þeim. Sem fyrr fengu allir sem tóku þátt viðurkenningarskjal og lítinn glaðning. Átta nöfn voru dregin úr lukkupottinum og fengu þessir krakkar bók í vinning.
Lesa meiraMiðvikudaginn 26. ágúst kl 16:00 verður haldin uppskeruhátið sumarlesturs Bókasafnsins á Ísafirði.
Lesa meira