Sögustund á pólsku 31.jan. - Czytamy dzieciom po polsku
Laugardaginn 31. janúar kl. 13:30 verður lesið fyrir pólskumælandi börn í Bókasafninu, sjá auglýsingu hér að neðan.
Lesa meiraLaugardaginn 31. janúar kl. 13:30 verður lesið fyrir pólskumælandi börn í Bókasafninu, sjá auglýsingu hér að neðan.
Lesa meiraLjósmyndasafnið leitar nú að gömlum myndum af húsum í efri bænum á Ísafirði. Færst hefur í aukana að safnið fái fyrirspurnir þar sem óskað er eftir myndum og upplýsingum af húsum á þessu svæði en því miður er lítið til af myndum frá þeim tíma þegar þessi bæjarhluti var að byggjast upp.
Lesa meiraLaugardaginn 24. janúar kl 14:00 verður boðið upp á skemmtilega dagskrá á Bókasafninu.
Lesa meiraSenn líður að lokum sýningar Guðrúnar Guðmundsdóttur í Safnahúsinu. Hún sýnir ljósmyndir á göngum hússins en um er að ræða tíu landslagsmyndir.
Lesa meiraLaugardaginn 17. janúar kl. 13:30 verðir lesið fyrir börn á pólsku í Bókasafninu.
Lesa meiraÍ lok ársins 2014 fékk Ljósmyndasafnið Ísafirði afhent til varðveislu ljósmyndir úr fórum Þórunnar Gestsdóttur. Myndirnar eru frá þeim tíma sem Þórunn var búsett á Ísafirði en hún starfaði sem upplýsinga- og ferðamálafulltrúi Ísafjarðarkaupstaðar 1996, aðstoðarmaður bæjarstjóra Ísafjarðarkaupstaðar 1996–98 og var verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða 1998. Það var Halldór Halldórsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga og fyrrv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sem afhenti myndirnar að ósk fjölskyldu Þórunnar en hún lést 5. september 2010.
Lesa meira