Föstudaginn 24. apríl varð Litli leikklúbburinn á Ísafirði 50 ára og af því tilefni var opnuð sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Það var mikið um dýrðir og fjöldi fólks lagði leið sína í húsið til að fagna þessum merka áfanga með afmælisbarninu.
Lesa meira
Við minnum á að húsið er lokað á morgun. Gleðilegt sumar!
Lesa meira
Í tilefni af 50 ára afmæli Litla leikklúbbsins verður opnuð afmælissýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu föstudaginn 24. apríl kl. 16.
Lesa meira
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra opnaði í dag vefinn einkaskjalasafn.is en Skjalasafnið Ísafirði tók þátt í þróun vefjarins ásamt Héraðsskjalasafninu á Akureyri, Þjóðskjalasafni Íslands og Handritadeild Landsbókasafns.
Lesa meira
Þessa dagana er unnið við að setja upp nýja sýningu í sal Listasafnsins.
Lesa meira