Bókaspjall & Bíldudals bingó og leiklist
Miðvikudaginn 25. nóvember kl 17:00 bjóðum við upp á annað bókaspjallið þetta haust. Er það jafnframt það sjötta í röðinni og eru sem fyrr tvö stutt erindi á dagskrá.
Lesa meiraMiðvikudaginn 25. nóvember kl 17:00 bjóðum við upp á annað bókaspjallið þetta haust. Er það jafnframt það sjötta í röðinni og eru sem fyrr tvö stutt erindi á dagskrá.
Lesa meiraÁsýnd dauðans er yfirskrift sýningar sem Skjalasafnið Ísafirði verður með í tilefni af norræna skjaladeginum laugardaginn 14. nóvember. Yfirskrift skjaladagsins að þessu sinni er „Án Takmarka“ („Gränselöst“) og mun skjalasafnið sýna skjöl og myndir er tengjast andláti og greftrun fyrr á tímum, s.s. húskveðjur, líkræður, grafskriftir og grafljóð. Þá verður einnig fjallað um þann sið sem tíðkaðist í hinum vestræna heimi á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar að fá ljósmyndara til að taka myndir af látnum ástvinum.
Lesa meiraLaugardaginn 14. nóvember kl. 13:30 verður dagskrá í Safnahúsinu í tilefni af sjálfstæðisdegi Póllands.
Lesa meiraDagana 9.-15. nóvember verður haldin hin árlega Norræna bókasafnavika. Þessi verður sú nítjánda í röðinni og eru þátttakendur bókasöfn á Norðurlöndum, en á síðari árum hafa einnig bæst í hópinn bókasöfn í Eystrasaltslöndunum.
Lesa meira